Showing 161 results

Archival descriptions
Kristbjörg Bjarnadóttir: Skjalasafn
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Samband norðlenskra kvenna, 58. aðalfundur

  1. aðalfundur Sambands norðlenskra kvenna haldinn að Húnavöllum 9.-11. júní 1971.
    Undir rita: Dómhildur Jónsdóttir, formaður, Sigríður Guðvarðsdóttir, Emma Hansen, ritari og Elín Aradóttir, vararitari.
    Á forsíðu er handskrifað: Kær kveðja, E.H.
    Með er bréf frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar, dagsett 1. september 1971. Handskrifuð undirskrift: Laufey Tryggvadóttir.

Samband norðlenskra kvenna, 59. aðalfundur

Fundargerð 59. aðalfundar Sambands norðlenskra kvenna haldinn í veiðihúsinu við Laxamýri, S-Þing. 6.-7.júní 1972.
Undir rita: Emma Hansen, formaður, Sigríður Guðvarðsdóttir, gjaldkeri, María Jónsdóttir, ritari og Valgerður Ágústsdóttir, vararitari.

Samband norðlenskra kvenna, aðalfundur

Fundargerð aðalfundar Sambands norðlenskra kvenna haldinn í Barnaskólahúsinu á Dalvík 3. júlí 1953.
Undir rita: Svava Skaftadóttir, Akureyri, ritari og Halldóra Bjarnadóttir, Akureyri, fundarstjóri.
Með eru lög sambandsins, útgefin 1950.

Samband skagfirskra kvenna, 31. aðalfundur

  1. aðalfundur Sambands skagfirskra kvenna haldinn í félagsheimilinu í Hegranesi 12. maí 1973.
    Undir rita: Emma Hansen og Sólveig Árnadóttir.
    Á forsíðu er getið um stjórn S.S.K.: Helga Kristjánsdóttir, Silfrastöðum, formaður, Emma Hansen, Hólum, ritari og Selma Magnúsdóttir, Sauðárkróki, gjaldkeri.

Skýrsla Kvenfélagsins Hvatar

Skýrsla Kvenfélagsins Hvatar 1981. Bæði drög og fullgerð skýrsla.
Undir skrifa:
Guðrún Þórðardóttir, Höfða, formaður.
Sigurlaug Steinþórsdóttir, Árnastöðum, gjaldkeri.
Elínborg Hilmarsdóttir, Hrauni, ritari.
Með er bréf frá S.S.K., dagsett á Mælifelli, 24. febrúar 1981 og varðar eyðublöð fyrir skýrslur, sambandsfundinn o.fl.
Handskrifuð undirskrift: Guðrún L. Ásgeirsdóttir.

Teikningar af kirkjuhurðum

Teikningar af kirkjuhurðum, dagsettar á Siglufirði 15/3 1982. Teikningarnar eru eftir Skarphéðin Guðmundsson og meðfylgjandi er bréf frá honum skrifað á Siglufirði árið 1982.
Úr umslagi merkt: Kvenfélagið Hvöt, Fellshreppi, c/o Guðrún Þórðardóttir, Höfði, Hofshreppur, árið 1982.

Umslag

Umslag merkt: Formaður „Hvatar“, Frú Guðrún Þórðardóttir, Höfða, 565 Hofsósi.
Aftan á umslagið eru skrifuð nöfn nokkra félaga.

Utanfararsjóður sjúkra

Utanfararsjóður sjúkra, reikningsyfirlit 1984-1986.
Handskrifaðar undirskriftir.
Úr umslagi merkt: Kvenfélagið Hvöt, Fellshreppi, c/o Guðrún Þórðardóttir, Höfði, Hofshreppur, árið 1982.

Útvík

Efni bréfs: Varðar starf S.S.K og dagskrá aðalfundarins. Dagskráin er meðfylgjandi, sem og listi yfir formenn kvenfélaga í Sambandi skagfirskra kvenna árið 1986. Einnig heimsóknir kvenfélaga til Sjúkrahúss Skagafjarðar.

Ýmislegt er varðar bakstur

Ýmislegt er varðar brauðgerð og bakstur. Með er umslag merkt: Frú Jóhanna Kristjánsdóttir, Róðhóli.
Úr umslagi merkt: Kvenfélagið Hvöt, Fellshreppi, Guðrún Þórðardóttir, Höfða, Hofshreppi, árið 1981.

Results 86 to 161 of 161