Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Byggingarnefnd Sauðárkróks: Skjalasafn Rósant Andrésson (1876-1941)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Rósant Andrésson

Ósk um að breyta húsi sínu þannig að lífvænlegt sé að búa þar. Húsið var í sameign með Jóni Þorsteinssyni sem reif sinn hluta og þá varð húsið mjög lélegt. Nefndin samþykkir bráðabirgða breytingar.

Erlendur Hansen (1924-2012)

Rósant Andrésson

Ósk um leyfi til að byggja á lóð sinni timburhús á Suðurgötu 8, á grunni Þorsteinshúss. Nýja húsið fékk heitið Hjarðarholt.

Bygginganefnd Sauðárkróks