Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Lóðaútmælingar, lóðagjöld á Sauðárkróki 1901-1917, einnig lóðagjalda reikningar 1944 Þorsteinn Sigurðsson (1895-1962)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa snikkara Þorsteini Sigurðssyni. Lóð liggur vestanvert við alfaraveginn 100 álnum fyrir sunnan kauptúnssstæðið á Sauðárkrók 50 álnir á lengd frá norðri til suðurs. 80 álnir á breidd frá austir til vesturs. Samtals 4000 ferhyrningsálnir.

Ólafur Briem (1852-1930)