Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2756 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2755 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM432

Guðmundur Sigurðsson f. 1902 (Mundi Gulla) og Hermundur Ármannsson f. 1950 fóstursonur hans fyrir utan Vörubílastöðina á Sauðárkróki - sem jafnframt var bensínstöð Esso . Vörubílastöðin var þar sem síðar reis hús Búnaðarbankans.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM467

Jarðbor Jóns Nikodemussonar fyrir framan smiðju hans við Lindargötu á Sauðárkróki. Um 1949-1950.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM471

Jarðbor jóns Nikódemussonar við Áshildarholtsvatn. Jón t.v. og Gunnar Helgason t.h. (1950-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM475

Þetta mun vera við Áshildarholtsvatn. Heitt vatn farið að renna eftir borun við vatnið. Á myndinni eru Anna Friðriksdóttir kona Jóns Nikk - Jón Nikodemusson - Unnur Hallgrímsdóttir - kona Ingólfs Nikodemussonar - Ingólfur Nikodemusson og Gunnar Helgason verkstjóri (1929-). Myndin er tekin í mars 1958. Er hér um að ræða annan borinn sem Jón smíðaði - en áður hafði verið borað á svæðinu og hitaveita lögð. Sbr. HSk. 2067 - 4to Dagbók Jóns Þ. Björnssonar bls. 167. Myndin er einnig skráð í Hcab 294.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM478

Lagning hitaveitustokks á Sauðárkróki. Sigurður Ragnarsson á Bergstöðum á gröfunni. Maron Sigurðsson á vörubílnum (ca um 1962).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM492

Halldór Hafstað bóndi í Útvík með bróðurdóttur sína, Steinunni Hauksdóttur Hafstað (1954-).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM495

Hestamannamót á Fluguskeiði (þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum). Lengst t.v. er Jón Jónsson, Hofi hugsanlega á Sval og annar f.h. Sveinn Guðmundsson á Árna-Blesa (ca. 1950-1960). Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM507

Ólafur Gíslason (1916-1999) síðar póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki með grammófón á Sauðárkróksmöl.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM515

Lúðrasveit Sauðárkróks spilar á Eyrinni, líklega um 1950.
F.v. Aðalsteinn Valdimarsson, Ögmundur Svavarsson, Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi), óþekktur, (tilg.) Arnór Sigurðsson, Heimsberg Jónasson, (tilg.) Sigurgeir Snæbjörnsson og Björn Blöndal. Stjórnandi er sennilega Svavar Þorvaldsson (Daddi).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM583

Elinborg Bessadóttir frá Kýrholti - síðar Hofstaðaseli í Skagafirði. Myndin er tekin í Suðurgötu 10 á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM585

Skagfirðingabraut. Mynd tekin frá norðri til suðurs. Í forgrunni er brúin yfir Sauðá. Tilefni göngunnar ekki vitað. Myndin gæti verið tekin um eða fyrir 1950.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM590

Björn Jóhannes Sighvatz í kerru á Nöfum fyrir ofan Sauðárkrók, líklega 1957-1958.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM597

Ríó tríó á skemmtun á Sauðárkróki 17. júní við Grænuklauf (óvíst hvaða ár).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM600

T.v. Sigrún Pétursdóttir (Siddý) og t.h. Anna Pála Guðmundsdóttir við afgreiðslu í Mjólkurbúð KS við Aðalgötu ( eða Freyjugötu) á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM605

Ingimundur Bjarnason með hrífu fyrir utan hús sitt við Suðurgötu á Sauðárkróki. Þetta er heyýta sem Ingimundur fann upp - smíðaði og seldi.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM4

Flutningur á Aðalgötu 25 (Gamla bakaríinu) niður á Sæmundargötu á Sauðárkróki (ca. 1950-1960).
.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM27

Sauðárkrókur - suður bærinn. Gatan næst er Skagfirðingabraut og gatan þvert á hana er Bárustígur. (ca 1950-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM31

Auglýsing á Sæluvikuleikriti 1962 frá Leikfélagi Sauðárkróks, sennilega í versluninni Vökli við Aðalgötu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM38

Malbikun á Sauðárkróki 1962. Guðni Friðriksson stendur og horfir á framkvæmdirnar. Suðurgata 1 (Læknishúsið) á miðri mynd.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM51

Jarðaför Péturs Hannessonar (ljósmyndara) frá Sauðárkrókskirkju, en hann lést árið 1960.
Líkmenn, t.h að framan er Kristján Skarphéðinsson en Adolf Björnsson aftar og t.v að framan er Gunnar Þórðarson en aftari óþekktur. Vörubíllinn (líkbíllinn) var í eigu Sigurðar Björnssonar Suðurgötu 4. Rotaryfélagar bera kistu hans og standa heiðursvörð.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM62

Veiðimenn við Vesturósinn. Tilg. Kristján Guðmundsson (skrifari) nær og Jón Björnsson (frá Heiði) fjær.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM72

Óþekkt barn á lóð Suðurgötu 8. Suðurgata 6 t.v. og Suðurgata 1 (Læknishúsið) t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM81

Myndin tekin í Bifröst sennilega þegar Tónlistaskólanum á Sauðárkróki var slitið í fyrsta sinn vorið 1965. Eyþór Stefánsson (1900-1999) á sviði ásamt nemendum tónlistaskólas - Eva Snæbjarnadóttir situr lengst til hægri. Eyþór var fyrsti skólastjóri skólans, en seinna varð Eva skólastjóri.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM83

Kappreiðar á Fluguskeiði, þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM85

Guttormur Óskarsson. Mynd tekin á Flæðum - húsin í baksýn eru á Skagfirðingabrautinni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM86

Elínborg Bessadóttir með Guðnýju dóttur sína. Elínborg Bessadóttir. Myndin tekin í Hofsstaðaseli.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM87

Guttormur Óskarsson (1916-2007) á Flæðunum á Sauðárkróki. Sést í Ráðhús og banka á Faxatorgi. Skagfirðingabraut.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM91

Frá vinstri Rögnvaldur Gíslason, Friðbjörn Traustason (1889 - 1974) og Kári Jónsson (1933-1991) fyrir utan Barnaskólann Aðalgata 2.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM105

Friðrik A. Jónsson stendur fyrir framan Sauðárkróksbakarí. Á húsinu eru auglýsingaspjöld fyrir Sauðárkróksbíó þar sem verið er að sýna kvikmyndina Heiða.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM109

Lindargata 9 - Sauðárkróki. Hús Björns Símonarsonar gullsmiðs - Gullsmiðshús - síðar Prófastshús. Æskuheimli Helga Hálfdanarsonar þýðanda.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM132

Þórey Hansen (1886-1963). Myndin tekin vestan við hús hennar neðst í Kirkjuklaufinni vestan kirkjunnar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM133

Einhverskonar flugvél (svifflugvél). Ingi Sveinsson situr í vélinni og maðurinn lengst t.h. er Árni Blöndal. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 681 to 765 of 2756