Sýnir 126 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigurbjörg Gunnarsdóttir: Skjalasafn Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Jólin

Kortið er stílað á Sigurbjörgu og Magnús, frá Steinunni og systkinum. Það er stimplað í Reykjavík, 18.12.1952

Keflavík

Kortið er frá Siggu (Sigríði Gunnarsdóttur), systur Sigurbjargar. Kortið er með dagsetningunni 24. desember, en án ártals.

Jólakort

Jólakort frá Ásu Hauksdóttur, jólakveðja til Sigurbjargar og Magnúsar Árnasonar. Kortið er allt útskrifað eins og lítið bréf.
Á umslagi er dagsetningin 17.12.1955. Aftan á umslaginu er nafn Ásu og heimilisfang; Nýbýlavegur 5, Kópavogi.

Sendendur: Anna, Þórarinn og dæturnar

Kortið er frá Önnu, Þórarni og dætrum þeirra. Það var sent frá Hróarsdal í Skagafirði, jólin 1955. Líklega er um að ræða Þórarin Jónsson (1910-1989), Önnu Sigurjónsdóttur (1926-1958) og dætur þeirra: Lilja (1950-) og Elínborg (1954-).

Niðurstöður 1 to 85 of 126