Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hermann Jónsson: Skjalasafn Eining Útsvar
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Útsvarsskrá fyrir Haganeshrepp 1964

Skjalið er í stærðinni í stærðinni 38 x 46 cm. Er það eyðublað sem búið er að handfæra inn á upplýstingar um útsvarsgreiðendur í Haganeshreppi árið 1964 og greiðslustöðu þeirra.

Haganeshreppur

Útsvarsskrá I fyrir Hagnaneshrepp 1965

Skjalið er í stærðinni í stærðinni 38 x 46 cm. Er það eyðublað sem búið er að handfæra inn á upplýstingar um útsvarsgreiðendur í Haganeshreppi (í stafrófsröðð frá A-H) árið 1965 og greiðslustöðu þeirra.

Haganeshreppur

Útsvarsskrá II fyrir Haganeshrepp 1965

Skjalið er í stærðinni í stærðinni 38 x 46 cm. Er það eyðublað sem búið er að handfæra inn á upplýstingar um útsvarsgreiðendur í Haganeshreppi (í stafrófsröð frá Þ og einnig hús og félög) árið 1965 og greiðslustöðu þeirra.

Haganeshreppur