Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 14 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jón Þ. Björnsson: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Jón Þ. Björnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00227
  • Safn
  • 1893-1945

Ýmsar námsbækur og stílabækur úr fórum Jóns Þ. Björnssonar ásamt bæklingum gögnum um Rótarý á Íslandi. Í sumum bókunum voru laus blöð, minnisblöð, auglýsingar og úrklippur úr dagblöðum. Óvíst hver afhenti gögnin.

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Námsbækur

Handskrifaðar stílabækur með námsefni Jóns Björnssonar, allar nema ein með hans eigin hendi.

Ensk orða- og setningaskipan

Hanskrifuð lítil stílabók en í henni stendur "Ensk orða og setningaskipan, skrifuð 1893-94 á Möðruvöllum af Birni Sveinbjörnssyni, eigandi Jón Björnsson".

Björn Sveinbjörnsson (1925-1985)