Sýnir 108 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966) Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Skattaframtal 1947-Eignakönnun 1948

Stílabók sem í eru skráðar upplýsingar sem varða skattframtöl á umræddu árabili. Bókin er merkt "skattframtal 1947-Eignakönnun 1948" en í henni eru upplýsingar sem varða árin 1947-1955. Bókin er í mjög heillegu ástandi. Inni í henni eru þrír minnismiðar sem varða búfjárhald og bréfaskipti.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Taxti ár 1925

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er er mjög heillegt.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Listi ár 1926

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er er mjög heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Kosningaúrslit

Tvær handskrifaðar pappírsarkir með úrslitum kosninga. Blöðin eru nokkuð upplituð og óhrein.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Minnisbók með þykkri kápu í stærðinni 8,2x13,3
Inniheldur drög að reikningum og minnisatriði um búrekstur og búfjárhald.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Reikningsbók í stærðinni 13x20,5 sm. Utan á bókina hefur verið saumuð kápa aem er nokkuð stærri.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Himnabréfið

Skjalið er eftirrit af Himnabréfinu. Skrifað upp á þrjár pappírsarkir og bundið saman um miðju.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skattframtal 1956

Línustrikað blað með upplýsingum um tekjur, eignir og gjöald vegna framtals 1956. Upplýsingar ýmist ritaðar með blýanti eða penna með rithönd Valdemars á Bólu. Búið er að klippa eitt hornið af blaðinu.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Verðlag 1942 og 1943

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Verðlisti 1950

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Verðlag til skatts 1961

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Niðurstöður 86 to 108 of 108