Sýnir 144 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Timburverð hjá KEA í júlí 1934

Vélritaður verðlisti yfir timburverð hjá KEA í júlí 1934. Listinn er í tveimur eintökum en á öðru eintakinu er búið að strika yfir og handskrifa athugasemdir.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Spurningar og svör

Línustrikuð pappírsörk sem á eru ritaðar ýmsar spurningar og svör við þeim. Neðst er athugasemd sem snýr að því að krefjast frávísunar á málinu.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skattmat 1963

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Greiðslukvittun

Útfyllt greiðslukvittun í stærðinni 9x14 sm. Kvittunin er frá Ísafold, stíluð á Bjarna Halldórsson á Uppsölum og undirrituð af Valdemar Guðmundssyni. Meðfylgjandi er önnur óútfyllt kvittun.

Póstur og sími

Reikningur frá ÁTVR

Handskrifaður reikningur á reikningseyðublaði ÁTVR, stílaður á Silfrastaðakirkju vegna messuvíns.

Áfengis- og tóbaksverslun Ríkisins (1922-

Reikningur Þorkell Jónsson

Útfyllt reikningseyðublað vegna kaupa á uppboðinu. Framan á reikninginn eru skráðir ýmsir útreikningar og aftan á listi yfir kaupendur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skattframtal 1922

Handskrifuð pappírsörk þar sem taldar eru fram eignir, tekjur og frádráttur vegna ársins 1922.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Taxti ár 1925

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er er mjög heillegt.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Listi ár 1926

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er er mjög heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Kosningaúrslit

Tvær handskrifaðar pappírsarkir með úrslitum kosninga. Blöðin eru nokkuð upplituð og óhrein.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Himnabréfið

Skjalið er eftirrit af Himnabréfinu. Skrifað upp á þrjár pappírsarkir og bundið saman um miðju.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skattframtal 1956

Línustrikað blað með upplýsingum um tekjur, eignir og gjöald vegna framtals 1956. Upplýsingar ýmist ritaðar með blýanti eða penna með rithönd Valdemars á Bólu. Búið er að klippa eitt hornið af blaðinu.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Verðlag 1942 og 1943

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Verðlisti 1950

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Verðlag til skatts 1961

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Niðurstöður 86 to 144 of 144