Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 12 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Solveig Arnórsdóttir: Skjalasafn Mannamyndir*
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

10 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 5

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 5,5 x 8,5 sm. Á myndinni er Eiríkur Sigurgeirsson í Vatnshlíð. Myndin er límd á spjald merkt Daníel Davíðssyni ljósmyndara á Sauðárkróki.

Mynd 1

Svarthvít pappírskópía í stærðinni 8,8x13,9 sm. Á myndinni eru þrír spariklæddir karlmenn. Nöfn þeirra eru óþekkt.

Mynd 3

Svarthvít pappírskópía í stærðinni 6x9,1 sm. Á myndinni er Sigurður Guðmundsson skólameistari. Myndin er límd á spjald merkt P.Brynjólfssyni ljósmyndara í Reykjavík.

P. Brynjólfsson

Mynd 4

Svarthvít pappírskópía í stærðinni 5,9 x 9,9 sm. Á myndinni er Jakob Líndal. Myndin er límd á spjald merkt Arnt Engen ljósmyndara í Þrándheimi.

Mynd 6

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 5,9 x 8,8 sm. Á myndinni er Jónas Stefánsson smiður. Myndin er límd á spjald merkt Jóni J. Dahlmann ljósmyndara á Akureyri.

Mynd 7

Svarthvít pappírskópía í stærðinni 8,1 x 11,1 sm. Á myndinni er Sigurður Jónsson lyfsali frá Hóli. Myndin er límd á spjald.

Mynd 8

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 9,3 x 13,5 sm. Á myndinni er Halldór Hafstað. Myndin er límd á spjald.

Mynd 9

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 10,2 x 14,1 sm. Á myndinni er Árni J. Hafstað. Myndin er límd á spjald merkt P.Brynjólfssyni í Reykjavík.

Mynd 2

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 5,9x8,7 sm. Á myndinni er spariklæddur karlmaður. Myndin er límd á spjald merkt Ólafi Oddssyni ljósmyndara í Reykjavík. Nafn mannsins er óþekkt.

Ólafur Oddson (1880-1936) Ljósmyndari

Mynd 10

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 9,8 x 14,3 sm. Á myndinni er Jónas Stefánsson smiður. Myndin er límd á spjald merkt Jóni J. Dahlman á Akureyri.