Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Páll Þorgrímsson (1893-1965) Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Frétt 1963

Frétt send Einherja í apríl 1963 þar sem fram kemur að Páll Þorgrímsson frv. skólavörður hafi orðið sjötugur og er þar farið fögrum orðum um Pál og eiginkonu hans Pálínu Bergsdóttur.

GI 1445

Kennarar ásamt húsverði við barna- og miðskóla Sauðárkróks. Efri röð f.v. Guðjón Ingimundarson - Páll Þorgrímsson (húsvörður) -Gísli Felixson og Magnús Bjarnason. Neðri röð f.v. Friðrik Margeirsson - sr. Helgi Konráðsson - Björn Daníelsson og Árni Þorbjörnsson.