Showing 6 results

Archival descriptions
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Kaupfélag Skagfirðinga Item
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Erindi til stjórnar KS 1954

Erindi til stjórnar og framkvæmdastjóra Kaupfélags Skagfirðinga, stílað á Svein Guðmundsson sem var þá starfandi framkvæmdastjóri. Undir erindið ritar Guðmundur Björnsson trésmiður sem hóf störf sem verkstæðisformaður á trésmíðaverkstæði K.S. árið 1950.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Tillögur í málefnum KS 1960

Álit og tillögur í málefnum MS og KS. Flutningsmenn tillögunnar voru Jón Jónsson Hofi á Höfðaströnd, Gunnlaugur Björnsson á Brimnesi, Kristján Karlsson skólastjóri á Hólum, sr. Lárus Arnórsson Miklabæ og Arngrímur Sigurðsson í Litlu-Gröf.

Yfirlit yfir hæstu útsvör 1962

Frétt birt í Einherja í október 1962 þar sem er yfirlit yfir hæstu útsvör ásamt aðstöðugjaldi atvinnurekenda. Hæsta útsvarið bar Kaupfélag Skagfirðinga eða 534.200 kr. Hæsta útsvar einstaklinga bar Ole Bang lyfsali eða 33.900 kr.