Showing 2158 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Image
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

2158 results with digital objects Show results with digital objects

GI 1540

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) vinstra megin og Ingibjörg Sigfúsdóttir fósturmóðir hennar.

GI 155

Lengst til vinstri Hrönn Guðjónsdóttir(1963-) Anna Elísabet Sæmundardóttir - óþekkt - Þorgerður Sævarsdóttir (1966-) -(María Sævarsdóttir) - óþekktur - Björn Ingimarsson og óþekktur. Fremstra röð systkinin Guðmundur Heiðar - Þorsteinn Sævar Jensson og Sigríður Jensdóttir.

GI 1559

F.v: Ingibjörg Ólöf, Hrönn, óþekktur, Valgerður Friðriksdóttir. Tekið við Bárustíg 6.

GI 1569

Jónas Sæmundsson frá Goðdal í Bjarnarfirði. Hann lést í snjóflóði í Goðdal árið 1948.

GI 1570

Tilgáta neðri röð f.v.: Svanborg Ingimundardóttir, Ingimundur Ingimundarson, Ólöf, Fríða. Efri röð f.v.: Erla dóttir Svanborgar, óþekktur, Svanhildur dóttir Svanborgar.

GI 1575

Fríða Ingimundardóttir Fædd í Reykjavík 22. nóvember 1908 Látin 1. júní 1983 Húsfreyja á Klúku - Kaldrananesssókn - Strand. 1930. Húsfreyja á Klúku - Kaldrananeshr. - Strand. Heimildir: 1910 - 1930 - Þjóðskrá - Pálsætt - Nt.ÓI/IJ - Tröllat. - Mbl.27/03/2004

GI 1584

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) - Sigurbjörg Guðjónsdóttir (1945-) og Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

GI 1588

Sína Vilhelmína Svanborg Ingimundardóttir Fædd á Svanshóli 19. júlí 1913 Látin 12. desember 1948 Var á Svanshóli - Kaldrananesssókn - Strand. 1930. Húsfreyja í Goðdal - Kaldrananeshr. - Strand. Lést í snjóflóði. Heimildir: Pálsætt - Nt.ÓI/IJ - Tröllat. - Vélstj.96 - 1930 - Almanak 1950 - Mbl.27/03/2004

GI 1589

Fríða Ingimundardóttir og Sigurður Arngrímsson ásamt börnum sínum, frá Klúku í Bjarnarfirði.

GI 159

Frá vinstri Birgir Guðjónsson (1948-) - Guðmundur Þ. Harðarson landsliðsþjálfari - Ingimundur Ingimundarson og Þorvaldur Jónsson (frá Reykholti)

GI 1590

Tvíburarnir Sigurður og Ingibjörg Ólöf börn Guðjóns Ingimundarsonar og Ingibjargar Kristjánsdóttur.

GI 1591

F.v.: Katrín Sigurðardóttir, Svandís Gunnhildur Magnúsdóttir (barnið), Fríða Ingimundardóttir (systir Guðjóns Ingimundars.) og Ólöf Ingimundarsdóttir (móðir Guðjóns). 4 ættliðir í kvenlegg.

GI 1592

Frá vinstri: -Fríða - Sigríður - Sína Karólína - Ingimundur Gíslason - Ingimundur - Guðjón og Arngrímur.

GI 1593

Frá vinstri: Ingimundur -Fríða - Guðjón - Sigríður - Ingimundur Gíslason - Sína Karólína og Arngrímur.

GI 1602

Karlmennirnir í fremstu röð eru f.v. Magnús Bjarnason - Þorvaldur Guðmundsson - Jón Þ. Björnsson - Pétur Hannesson og sr. Helgi Konráðsson. (Allt kennarar)

GI 1605

Aftasta röð frá vinstri: Guðbrandur Frímansson - Þorvaldur Þorvaldsson - Ögmundur Eyþór Svavarsson - Bjarni Sigfússon - Kári Steinsson - Sölvi Sölvason - Pálmi Sigurðsson - Valgarður Björnsson - Jóhann Ólafsson - Pétur Helgason - Valdimar Guðmundsson - Kristján Skarphéðinsson - Sigurður P. Jónsson. Miðröð: Ingibjörg Kristjánsdóttir - Bára Jónsdóttir - Sólborg Valdimarsdóttir - Ragnhildur Óskarsdóttir - Helga Hannesdóttir - Gunnlaug Stefánsdóttir - Jófinna Björnsdóttir - Sigrún Pétursdóttir - Gunnhildur Magnúsdóttir - Stefanía Frímannsdóttir - Paula Magnúsdóttir - Hólmfríður Jóhannesdóttir - Sigríður Stefánsdóttir - Halla Rútsdóttir. Fremsta röð: Kolbrún Svavarsdóttir - Ingibjörg Jónsdóttir - Dóra Magnúsdóttir - Kristín Sölvadóttir - Sigríður Auðuns - Eyþór Stefánsson - Snæbjörg Snæbjargardóttir - Jóhanna Blöndal - Sigurlaug Sveinsdóttir - Bára Haraldsdóttir og Ragnheiður Þorvaldsdóttir.

GI 161

Frá kvöldvöku UMSS í Bifröst - sundhópur sambandssins. Aftari röð frá vinstri Gylfi Ingason (1949-) - Birgir Guðjónsson (1948-) - Þorbjörn Árnason (1948-2003) - Jónas Hallsson (1946-) - Hilmar Hilmarsson (1949-) Sitjandi Helga Ingibjörg Friðriksdóttir (1948-) - Svanhildur Sigurðardóttir - Hallfríður Friðriksdóttir (1950-) og Heiðrún Friðriksdóttir (1949-2013).

Results 596 to 680 of 2158