Showing 193 results

Archival descriptions
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Verðlaun With digital objects
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

GI 1143

Norðurlandsmót í sundi 1960 á Sauðárkróki. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. Tillaga að lengst t.v. sé Sigurbjörg Sigurpálsdóttir.

GI 1142

Norðurlandsmót í sundi á Sauðárkróki 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar fyrir árangur í sundi. Lengst til hægri er Sigurbjörg Sigurpálsdóttir.

GI 114

Frá vinstri Margrét Guðmundsdóttir (1984-) og Helga Elísa Þorkelsdóttir (1983-) - Erla Einarsdóttir og Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

GI 113

Frá vinstri Jóhann Ingólfsson -óviss - Guðmundur Heiðar Jensson (1958-) Valgeir Steinn Kárason (1951-) - Ólafur Harðarson - Sigurjón Þórðarson (1963-) Guðmundur Stefánsson á bak við Jóhann Ingólfsson

GI 111

F.v. Jóhann Ingólfsson - bak við hann Guðmundur Stefánsson. No 2 Valgeir Kárason - bak við hann Guðmundur Jensson.

GI 1104

Ólafur Grétar Guðmundsson, myndin er líklega tekin 1962. Mögulega viðurkenning fyrir fleiri en tíu skagfirsk met í frjálsum íþróttum á einu ári.

GI 1098

T.v. Heiðrún Friðriksdóttir og Hallfríður Friðriksdóttir (tekur við verðlaunum) Sundfólk mynd tekin á Akureyri 1962

GI 1095

Sundfólk UMSS árið 1962. F.v.: Helga Friðriksdóttir, Svanhildur Sigurðardóttir og Sigríður Sigurðardóttir.

GI 1091

T.v.Árni Guðmundsson og Guðjón Ingimundarson t.h. 50. ára afmælishóf hjá UMSS - 7. maí 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

GI 109

Frá vinstri Valgeir Kárason (1951-) - Sigurjón Þórðarson (1964-) - óþekktur og Guðjón Ingimundarson (1915-2004).

GI 1089

Held að Guðjón sé að fá bikarinn. Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011) tekur við viðurkenningu úr höndum Guðjóns Ingimundarsonar (1915-2004)

GI 1087

f.V. Sigurður Ólafsson (frá Kárastöðum) - Þórarinn Sigurjónsson (frá Garði) - Árni Hafstað (frá Vík) og Jón Sigurðsson (frá Reynistað) taka við viðurkenningum frá Guðjóni Ingimundarsyni. 50. ára afmælishóf hjá UMSS - 7. maí 1960.

GI 1084

Benedikt Waage hengir viðurkenningu á Guðjón Ingimundarson. 50. ára afmælishóf hjá UMSS. Óþekktur hengir á jakka Guðjóns Ingimundarsonar (1915-2004).

GI 1081

Eiríkur Valdimarsson (1923-1985) í Vallanesi Gísli Indriði Felixson (1930-) í miðjunni Jóhannes Haraldsson (1928-2011) Sólvöllum

GI 1080

Grettisbikarinn 4. júlí 1943 - fjórða keppni. Frá vinstri Eiríkur Valdimarsson (1923-1985) í Vallanesi Gísli Indriði Felixson (1930-) og Maron Pétursson (1919-2000)

GI 1079

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) og Eiríkur Valdimarsson en þeir eru báðir handhafar Grettisbikars

GI 1000

Bergþór Jóhannsson frá Goðdal með verðlaunagrip fyrir skíðakeppni. Sonur Svanborgar systur Guðjóns Ingimundarsonar.

Results 171 to 193 of 193