Showing 566 results

Archival descriptions
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Ísland With digital objects
Print preview Hierarchy View:

GI 1116

Sigurður Sigurðsson í ræðustól. t.v. við dyrnar (Þorsteinn Einarsson) - Friðrik Friðriksson og Valgarð Blöndal. Guðrún Sveinsdóttir kennslukona (með hatt við stigan ofan í laugina) Hjörleifur Andrésson (að baki Guðrúnu). Vígsludagur sundlaugarinnar árið 1957

GI 1115

Björgvin Bjarnason í ræðustól. T. v. við dyrnar má sjá Sigurð Sigurðsson sýslumann Guðjón Ingimundason og Valgarð Blöndal. Guðrún Sveinsdóttir kennslukona (með hatt við stigan ofan í laugina)T.v. við Guðrúnu er María Pétursdóttir - þá (Finney Reginbaldsdóttir) - Soffía Jónsdóttir - Erla Brynjólfsdóttir - Árbæ (situr) og Sveinsína Bergsdóttir (situr lengst t.v.) Lengst t. h. Abelína Magnúddóttir - Stefanía Anna Frímannsdóttir. Kristín Sölvadóttir og Brynhildur Jónasdóttir. Kári Steinsson stendur að baki Brynhildi. Við vegginn t.h. Ingibjörg Kristjánsdóttir (með gleraugu önnur frá horninu) þá Ögmundur Svavarsson og Sverrir Svavarsson. Ingibjörg Jónsdóttir situr framan við Ögmund. Vígsludagur sundlaugarinnar árið 1957

GI 111

F.v. Jóhann Ingólfsson - bak við hann Guðmundur Stefánsson. No 2 Valgeir Kárason - bak við hann Guðmundur Jensson.

GI 109

Frá vinstri Valgeir Kárason (1951-) - Sigurjón Þórðarson (1964-) - óþekktur og Guðjón Ingimundarson (1915-2004).

GI 1044

Þetta mun vera Sigurður Sigurðsson (1917-1999) eldri frá Sleitustöðum - Þetta er tekið út á eyri á gamla vellinum - og Ungmennafélagið Hjalti var í Hjaltadalnum. (Heimildarmaður Jón Sigurðsson bróðir hans.

GI 1039

Jóhann Eiríkur Jónsson Fæddur á Sauðárkróki 19. ágúst 1921 Látinn 20. mars 2004 Var á Siglufirði 1930. Heimili: Sauðárkrókur. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr. - A-Hún. 1957. Bóni og frjótæknir á Beinakeldu. Síðast bús. þar.

GI 1034

Ottó Geir Þorvaldsson Fæddur á Sauðárkróki 18. febrúar 1922 Látinn 5. ágúst 2001 Bóndi í Víðimýrarseli og Viðvík í Skagafirði. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Viðvíkurhreppi.

GI 1027

  1. júní 1944 á Sauðárkróki Tilg. Sauðárkr. Norðurbærinn. Sjá má Sauðána (en hún rann í gegnum bæinn)

GI 1024

  1. júní 1944. Við Kirkjutorg á Sauðárkróki - húsið myndinni heitir Mikligarður oft nefnt Rússland.

GI 1023

  1. júní 1944. Við Kirkjutorg á Sauðárkróki - húsið á miðri mynd heitir ... en er oft nefnt Þýskaland og svo er Mikligarður oft nefndur Rússland.
Results 511 to 566 of 566