Showing 323 results

Archival descriptions
Erlendur Hansen: Skjalasafn Mannamyndir*
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

323 results with digital objects Show results with digital objects

Mynd19

Þetta er Björg Jórunn Hansen (Lóló) 1928-2017. Heimild 17.01.2022: Gunnhildur Kristín Björnsdóttir

Erlendur Hansen (1924-2012)

Mannamyndir

Frá vinstri Erlendur Hansen, óþekkt og Jens Þorkell Halldórsson "Ýtu Keli"
Viðbót 17.01.2022: Hér er Emma Hansen (1918-2010) að flytja ávarp, líklega ljóð. Heimild: Gunnhildur Kristín Björnsdóttir.

Hárprúð

Mannamyndir, stúlka með sítt liðað hár í hvítri skyrtu. Snýr að hálfu baki í ljósmyndarann.
Viðbót 17.01.2022: Þetta er Jósefína Erlendsdóttir frá Stóru Giljá, kona Friðriks Hansens.- Heimild: Gunnhildur Kristín Björnsdóttir.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Mynd08

Tvær óþekktar stúlkur eru í peysufötum, hvít slifsi og svart slifsi. Þær standa báðar

Ólafur Magnússon (1889-1954)

óþekkt kona

Kona í peysufötum með nælu vinstramegin í slifsinu sem er hvítt.

Ólafur Magnússon (1889-1954)

Pétur Hannesson

Pétur Hannesson 17. júní 1893 - 13. ágúst 1960 Sparisjóðsstjóri og póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki, síðar í Kópavogi. Gjaldkeri á Sauðárkróki 1930.

Pétur Hannesson (1893-1960)

óþekkt stúlka

Ung kona í peysufötum, skúfhólkur hægra megin á mynd. Hvít slifsi með kögri

Carl Ólafsson (1887-1953)

Nemendamót 11.07.1992

Nemendamót 11.07.1992, mynd tekin við afhendingu Hökuls sem gefin var Sauðárkrókskirkju. Aftari röð frá vinstri; Einar Sigtryggsson, Jón Tómasson, Magnús Jónsson, Friðrik Jónsson, Jóhannes Hansen, Haraldur Árnason, Júlíus Friðriksson, Erlendur Hansen, Kristján Pálsson. Miðröð frá vinstri Gígja Snæbjörnsdóttir (Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir), Sigurlaug Guðmundsdóttir, Hanna Ingibjörg Pétursdóttir, Bryndís Óskarsdóttir, Ingibjörg Óskarsdóttir. Fremsta röð frá vinstri Matthildur Kristinsdóttir, Gyða Jónsdóttir, séra Hjálmar Jónsson, Guðrún Snorradóttir og Sigríður Magnúsdóttir.

Nemendamót.

Nemendamót 12.07.1992. Aftasta röð; Einar Sigtryggsson, Jón Tómasson, Magnús Jónsson, Friðrik Jónsson, Jóhannes Hansen, Haraldur Árnason, Júlíus Friðriksson, Erlendur Hansen, Kristján Pálsson. Miðröð frá vinstri; Gígja Snæbjarnadóttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Hanna Ingibjörg, Bryndís Jónsdóttir, Ingibjörg Óskarsdóttir. Fremsta röð frá vinstri; Matthildur Kristinsdóttir, Gyða Jónsdóttir Hjálmar Jónsson, Guðrún Snorradóttir og Sigríður Magnúsdóttir

Mannamyndir

Aftari röð frá vinstri; Einar Sigtryggsson, Jón Tómasson, Friðrik Jónsson, Jóhannes Hansen , Haraldur Árnason, Júlíus Friðriksson, Erlendur Hansen og Kristján Pálsson. Miðröð frá vinstri; Guðrún Snæbjarnardóttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Bryndís Jónsdóttir og Ingibjörg Óskarsdóttir. Fremsta röð frá vinstri; Matthildur Kristinsdóttir, Gyða Jónsdóttir, Hjálmar Jónsson, Guðrún Snorradóttir og Sigríður Magnúsdóttir

Stúlka situr við borð

Sigurlaug Guðmundsdóttir Stóru Giljá. Ung stúlka situr við borð og er að lesa. Er í peysu fötum með aðra hönd undir kinn

Ólafur Oddson (1880-1936) Ljósmyndari

ungkona situr á stól

Ung stúlka situr í stól og hefur hendi á stólarmi. Húne r í peysufötum með hvítt slifsi, ber svip með óþekktri konu í Vis 11965 og EH291. Nafn óvitað

Eyjólfur Jónsson (1869-1944)

Jónína Rebekka Ólafsdóttir

Jónína Rebekka Ólafsdóttir 16. maí 1881 - 1. ágúst 1966 Vinnukona á Sauðárkróki 1930. Ráðskona og hjúkrunarkona á Sauðárkróki.

Eyjólfur Jónsson (1869-1944)

EH22.b

Frá vinstri Ragnar Hansen, Erlendur Hansen, Jón Eiríksson frá Fagranesi, Sigmundur Eiríksson og Sigurfinnur, Friðrik Málfreðs og Malli.

Reiðskóli

Reiðskóli Ingimars Pálssonar við Sauðá. Húsin eru Verknámshús, Esso sjoppan "Ábær" sem er búið að rífa og nýji Ábær

Mannamyndir

Tilgáta fjöldasöngur, Kristján Hansen, Pétur Valdimarsson, Björn Friðrik, Oddný Finnbogadóttir.

Mannamyndir

Tilgáta fjöldasöngur, Pétur Valdimarsson, Björn Friðrik, Oddný Finnbogadóttir og Sigurður Hansen

Vígsla Vöku

Frá vinstri Ragnar Pálsson og Haukur Gunnarsson forstjóri Rammagerðarinnar í Reykjavík. Myndin er tekin við vígslu Saumastofunar Vöku á Sauðárkróki.

Mannamyndir

Tilefnið óþekkt, lengst til vinstri Pétur Valdimarsson og Erlendur Hansen stendur fyrir miðri mynd.

Mynd 68

Ottó Geir Þorvaldsson með hest tilgáta á Lindargötu. Hesturinn er Faxi frá Stóra Vatnsskarði.

Results 1 to 85 of 323