Sýnir 8 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Feykir: Ljósmyndasafn Siglufjörður
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

8 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Fey 233

Tilgáta. Frá 50 ára vígsluafmæli Siglufjarðarkirkju í lok ágúst 1982, en þá var jafnframt tekið í notkun safnaðarheimili á kirkjuloftinu, en áður hafði loftið verið notað til kennslu. Pétur Sigurgeirsson biskup er lengst t.v. og Auður Auðuns ráðherra við hlið hans.

Feykir (1981-)

Fey 269

Frá 50 ára vígsluafmælis Siglufjarðarkirkju í ágúst 1982, en þá var jafnframt tekið í notkun safnaðarheimili á lofti kirkjunnar, en áður hafði loftið verið notað við kennslu.

Feykir (1981-)

Fey 1898

Bridgesveit Ásgríms Sigurbjörnssonar frá Siglufirði, F.v. Bogi Sigurbjörnsson, Anton Sigurbjörnsson, Jón Sigurbjörnsson og Ásgrímur Sigurbjörnsson, allt bræður.

Fey 1966

Hafnargerð á Sauðárkróki. Unnið við gerð Norðurgarðs vorið 1998. Verktakinn er Steypustöð Skagafjarðar.

Fey 2043

Afmælishátíð á Siglufirði sumarið 1998, þar sem þess var minnst að 180 voru frá því Siglufjörður varð verslunarstaður og 80 á frá því hann fékk kaupstaðaréttindi. Á myndinni leikur Stórsveit síldarplansins fyrir dansi.

Fey 4822

Ólafur Magnússon HU í Skagastrandarhöfn. Spákonufell í fjarska.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)