Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2693 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bréf Vegamálastjóra til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð. Það varðar greiðslu sements vegna Norðurárbrúar. Með liggja skrá yfir timbur í brúna og reikningur frá Eimskipafélagi Íslands vegna sementsflutnings.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Gjörðabók sýslunefndar 1952-1959

Innbundin fundargerðabók í stærðinni 23,5x34 cm. Bókin er 304 númeraðar síður og þar af eru 6 auðar. Kápan er farin að losna frá bókinni og kjölurinn nokkuð slitinn.
Þessar fundirgerðir voru gefnar út á prenti.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf íbúa í Rípurhreppi

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 broti, alls tvær skrifaðar síður. Það varðar girðingu fyrir hinn svokallaða Bakkaveg. undir bréfið rita nokkrir íbúar í Rípurhreppi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga fjármálanefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í A4 broti.
Þær varða ýmis fjármál.
Með liggja símskeyti og pappírsörk í A4 stærð, sem einnig varða fjármál.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga atvinnumálanefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í A5 stærð.
Hún varðar fjallskil.
Með liggur númerað fylgiskjal sem er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Blaðagreinar úr Morgunblaðinu

Tvær opnur úr Morgunblaðinu sem varða Alþingishátíðina.
Önnur er úr Lesbók Morgunblaðsins13.11.1927 og ber yfirskriftina "Alþingishátíðin 1930. Helstu fyrirætlanir alþingisnefndarinnar."
Hin er úr Morgunblaðinu 26. maí 1929 og ber yfirskriftina "Undirbúningur alþingishátíðarinnar."
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur reikningarnefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á papprísörk í folio stærð.
Þær varða sveitarstjóðsreikninga.
Með liggja fylgigögn á tveimur pappírsörkum, sem varða reikningar Haganeshrepps.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur um breytingar á póstsamgöngum

Tillögurnar eru vélritaðar á 27 pappírsarkir í folio stærð.
Með liggur bréf frá Atvinnu- og samgöngumálaráðurneytinu, dagsett 14.08.2021.
Varðar tillögur alþingis um breytingar á póstgöngum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 86 to 170 of 2693