Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 971 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Vottorð

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það var hreppsveg við Kirkjuhól.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Stjórnarráðs Íslands til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar kvaðningu sýslumanns til að vera viðstaddur matsgjörðir vegna afhedingar leigutaka á skólajörð og búi á Hólum.
Með liggur ljósrit af samkoulagi milli Stjórnarráðs og Sigurðar Sigurðssonar um afhendingu á jörð og búi á Hólum.
Einnig ljósrit af bráðabirgðasamningi milli Stjórnarráðsins og Páls Zophoníassonar. Jafnframt ljósrit af skipun matsmanna fyrir hönd sýslumanns. Enn fremur 15 seðlar þar sem taldir eru upp munir sem fylgja eigninni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ákvörðun heilbrigðisnefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Varðar ákvörðun nefndarinnar um að skipa húsráðaendum að bera ösku, sorp og önnur óhreindingi í sjó út, að viðlögðum sektum.
Skjalið er óhreint.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar sjúkraherbergi á Hofsósi.
Dálítil ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur fjármálanefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio stærð.
Þær varða styrk til starfrækslu símstöðva á Hofsósi og Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktun Hofshrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsskjöl í A4 stærð.
Hún varaðr bann við Kolaveiðum á innanverðum Skagafirði.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar lánsábyrgð fyrir útgerðarfélagið Tindastól vegna kaupa á fiskiskipi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktun Hofshrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar áskorun til Landsímastjóra um aukningu símalína.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Álit allsherjarnefndar

Áltið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar fjallskilamál í Skarðshreppi.
Með liggur minnismiði um fjallskilamál.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Með liggur samhljóð afrit, gert með kalkipappír.
Varðar varnir gegn berklaveiki.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á afritinu, annars er ástand skjalanna gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit atvinnumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar aðstöðu til svæfinga og aðgerða á dýrum við sýsluhesthúsið.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit samgöngumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar skaðabætur vegna vegagerðar í Nesi í Fljótum.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit hreppsfundar í Seyluhreppi

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar almennan hreppsfund í Seyluhreppi fyrir sýslufund.
Gerð er tillaga um hreppaveg frá Skagafirðingabraut suður yfir Vallanesland.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 596 to 680 of 971