Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn Stefán Sölvi Sölvason (1914-1993) Knattspyrnumenn With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Hvis 1151

Fótboltalið á Sauðárkróki. Sennilega lið Tindastóls, myndin er tekin um 1940. Efsta röð frá vinstri: Óþekktur (í jakkafötum). Sölvi Sölvason. Kristján Jónsson. Stefán Sigurðsson. Indriði Sigurðsson. Óskar Magnússon. Mið röð frá vinstri: Guðmundur Valdimarsson. Sveinn Guðmundsson. Jónas Sölvason. Neðsta röð frá vinstri: Ingvar Jónsson (1917-2003) síðast búsettur á Skagaströnd. Vagn Kristjánsson. Kristján Sölvason.