Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn Hólmfríður Friðriksdóttir (1937-2013)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hcab 1612

Fremst til vinstri: Steinunn Garðarsdóttir- Geirlaug Björnsdóttir- Hrafnhildur Stefánsdóttir- Hólmfríður Hemmert og Auður Torfadóttir. Miðröð frá vinstri: Erna Jónsdóttir- Sigríður Svavarsdóttir- Hólmfríður Friðriksdóttir- Erla Gígja Þorvaldsdóttir- Helga Guðrún Eysteinsdóttir og Gígja Haraldsdóttir. Aftast frá vinstri: Svava Svavarsdóttir- Oddrún Guðmundsdóttir- Elsa María Valdimarsdóttir- Ragnhildur Helgadóttir- Lissý Björk Jónsdóttir og Soffía Magnúsdóttir. Í Barna og Unglingaskóla Sauðárkróks- í handavinnutíma.

Hcab 2121

Þessar stúlkur unnu við árshátíð Iðnaðarmanna á Sauðárkróki árið 1954. Talið frá vinstri: Lára Þorsteinsdóttir- Gunnlaug Stefánsdóttir- Ingibjörg Jónsdóttir- Lilja Jónsdóttir- Hólmfríður Friðriksdóttir- Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og Þuríður Pétursdóttir. Gefandi: Úr dánarbúi Sölva Sölvasonar- Sauðárkróki. 03.07.2002.