Sýnir 4835 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

4734 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hcab 568

Brennigerðisbær- frá vinstri: Salome Pálmadóttir með dóttir sína Guðbjörgu Þorvaldsdóttur- Ingibjörg Þorvaldsdóttir- Elínborg Jónsdóttir og Sigrún Fannland. Frummynd er í eigu Guðnýjar Tómasdóttur Gíslasonar Kaupmanns.

Ingibjörg Jónsdóttir (1908-2001)

Hcab 576

Sigríður Sigurfinnsdóttir frá Meyjarlandi (t.v.) og Ingibjörg Sveinsdóttir frá Skarði. Eftirtaka myndar Guðmundar Sigurðar Jóhannssonar ættfræðings. 1982.

Hcab 578

Lárus J. Stefánsson í Skarði og Páll Vídalín Bjarnason. Myndin er tekin á Sauðárkróki. Eftirtaka myndar Guðmundar Sigurðar Jóhannssonar ættfræðings. 1982.

Hcab 1011

Þórður Pálmason kaupmaður í Borganesi og kona hans Geirlaug Jónsdóttir frá Bæ á Höfðaströnd og börn þeirra- Anna Fríða Þórðardóttir og Pálmi Þórðarson.

Loftur

Hcab 1016

Organistanámskeið í Varmahlíð. Aftari röð frá vinstri: Rögnvaldur Jónsson Flugumýrarhvammi- Friðrik Árnason Kálfstöðum- Árni Jónsson Víðimel og Stefán Haraldsson Víðidal. Fremri röð frá vinstri: Sigurður Birkisson söngstjóri- Ragna Hróbjartsdóttir Hamri og Eyþór Stefánsson Sauðárkróki. Gefandi: Ingibjörg Jónsdóttir- Flugumýrarhvammi. 29.01.1993.

Hcab 1049

Sigurður Tómasson Gíslasonar- Hjörtur Laxdal og Pálmi Sighvatsson Sauðárkróki. Eftirtaka Hjalti Pálsson. Gefandi: Herdís Pálmadóttir- Sauðárkróki. Desember 1996.

Hcab 1053

Hjónin tómas Jóhannesson og Ásta Magnúsdóttir og dætur þeirra Guðrún Tómasdóttir og Valdís Tómasdóttir- Hólum. Gefandi: Ingibjörg Hallgrímsdóttir- Skipholti 29- Reykjavík. Úr dánarbúi Ingimars og Friðbjörns á Hólum. 05.02.1997.

Hcab 1063

Haraldur Júlíusson Sauðárkróki- Guðmundur Björnsson frá Veðramóti- Axel Kristjánsson Sauðárkróki- Lárus Blöndal Sauðárkróki- Jóhannes Hallgrímsson verslunarmaður á Sauðárkróki og Harladur Sigurðsson Sauðárkróki. Gefandi: Andrés Valberg- Reykjavík.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hcab 1078

Kristín Þórðardóttir Thoroddsen kona Steingríms læknis á Akureyri með börn þeirra frá vinstri: Steingrímur Steingrímsson- Anna Guðrún Steingrímsdóttir- Kristín Steingrímsdóttir og Herdís Elín Steingrímsdóttir. Gefandi: Guðrún Þorvaldsdóttir- Stigahlíð 26- Reykjavík. 26.02.1996.

Hcab 1077

Clara Ísfold Guðmundsdóttir sigurðsson- börn hennar Guðrún Joyce og Robert. Ester systir Clöru og Lori Anne dóttir G. Joyce. Þau búa í Cypress River. Gefandi: Gunnar Sigurjónsson frá Skefilstöðum.

Hcab 1083

Systkynin- talin frá vinstri: Ingi- Baldur og Nanna ásamt Vilhjálmi aftast- börn Þ. Gíslasonar skálds. Gefandi Sólveig Þorvaldsdóttir- Stigahlíð 26- Reykjavík. 26.02.1996.

Hcab 1090

Svavar Guðmundsson- Sigurbjörg Ögmundsdóttir og Sigurður P. Jónsson. Gefandi: Sigrún Jónsdóttir- Suðurgötu- Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1094

Guðrún Magnúsdóttir- Þórður Magnússon (í miðju) og Eyþór Magnússon (t.h.) börn Magnúsar Jónassonar frá Fremri Kotum og Margrétar Johnson Wyneyard- Sask. Gefandi: Birna Frímannsdótir. 11.07.1997.

Hcab 18

Trausti Friðriksson Ingveldarstöðum og Eyhildarholti- kona hans Ása Ásgrímsdóttir. Börn þeirra Sigtryggur Traustason- Sigurlaug Traustadóttir og Þorbjörg Traustadóttir (sú yngri).

Hcab 19

Eggert Briem sýslumaður á Sauðárkróki og kona hans Guðrún Jónsdóttir frá Auðkúlu. Börnin eru Gunnlaugur Eggertsson Briem (1903-1999) ráðuneytisstjóri Rvk. og Sigríður Eggertsdóttir Briem (1901-1998) kennari Rvk.

Pétur Brynjólfsson (1881-1930)

Hcab 21

Jósef Björnsson skólastjóri á Hólum og 2. kona hans ásamt börnum: Björn Jósepsson síðar læknir á Húsavík og dætur- talið frá vinstri: Sigríður Jósepsdóttir- Kristrún Jósepsdóttir og Ingibjörg Jósepsdóttir.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hcab 30

Sitjandi: Guðríður Pétursdóttir Valadal- kona Friðriks Stefánssonar og börn þeirra- talið frá vinstri: Helga Friðriksdóttir- Sigþrúður Friðriksdóttir og Stefán Friðriksson.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 38

Kristján Blöndal póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki (aftast)- sonur hans Valgarð Kristjánsson (t.v.) og sonur Valgarðs- Kristján Valgarðsson.

Hcab 42

Ingibjörg Hjálmsdóttir frá Syðra-Vatni kona Konráðs Magnússonar og börn þeirra talið frá vinstri: Fremri röð: Pétur Konráðsson og Helgi Konráðsson. Aftari röð: Margrét Konráðsdóttir- Magnús Konráðsson- Jón Konráðsson- Sesselja Konráðsdóttir og Hjálmur Konráðsson.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hcab 48

Sitjandi: Jean Valgarð Claessen Sauðárkróki og kona hans Anna. Standandi frá vinstri: Kristján- Valgarð og Álfheiður Blöndal. Gefandi: Jóhanna Blöndal Sauðárkróki.

Hcab 108

Börn Magnúsar Guðmundssonar sýslumanns og ráðherra og konu hans Soffíu Bogadóttur- talið frá vinstri: Þóra Magnúsdóttir- Bogi Magnússon og Björg Magnúsdóttir.

Hcab 120

Aftari röð frá vinstri: Chr. Popp Sauðárkróki- Pétur Pétursson verslunarmaður- Sigurður Pálsson læknir og Kristján Blöndal Sauðárkróki. Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Einarsson frá Hraunum- Erlendur Pálsson Hofsósi og Stefán Jónsson faktor. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Hcab 123

Magnús Jónsson prófessor í Reykjavík- Ingveldur Benedikta Lárusdóttir kona hans og dóttir þeirra Unnur Lára Magnúsdóttir. Myndin er líklega tekin árið 1915. Gefendur: Margrét Hjartardóttir og Steingrímur Guðjónsson Reykjavík. 15.07.1977

Ólafur Magnússon Reykjavík

Hcab 129

Hermundur Ármannsson (t.v.) starfsmaður í Mjólkursamlaginu á Sauðárkróki og fósturfaðir hans Guðmundur Sigurðsson smiður. Þeir sitja á bekk fyrir framan Vörubifreiðastöð Skagafjarðar sem stóð við Skagfirðingabraut þar sem nú er hús Búnaðarbanka.

Hcab 1101

Frá vinstri: Jón G. Jónsson Tungu- Sigríður Jónsdóttir Tungu og Sigurlína Hjálmarsdóttir Tungu. Myndin er tekin á Þingvöllum 1930. Gefandi: Sverrir Björnsson og Sigríður Hjálmarsdóttir. 20.02.1993.

Hcab 1102

Talið frá vinstri: Hróar Björnsson og Jóhanna Jóhannsdóttir kona hans- búsett á Akureyri. Sigríður Hjálmarsdóttir og Sverrir Björnsson frá Viðvík- búsett á Sauðárkróki. Tvenn hjón á mynd. Gefandi: Sverrir Björnsson og Sigríður Hjálmarsdóttir. 20.02.1993.

Hcab 1104

Systkynin frá Fremri-Kotum- talið frá vinstri: Guðrún Jónasdóttir- Frímann Jónasson- Magnús Jónasson- Hjörtur Jónasson- Ragnheiður Jónasdóttir og Hallgrímur Jónasson. Gefandi: Birna Frímannsdóttir. 11.07.1997.

Hcab 1107

Talið frá vinstri: Njáll Gunnarsson Suðurbár í Eyrarsveit- Ragnar Jón Einarsson Reykjavík og Halldór Björnsson á Svínabökkum. Gefandi: Örn Þorkelsson. 02.04.1996. Úr dánarbúi Þorkels Halldórssonar (ýtu-Kela).

Hcab 1108

Böðvar Jónsson f. 21.06.1890 að Brekknakoti í Reykjahverfi- nemandi í Hólaskóla (t.h.) og Páll Sigurðsson- Sigurðssonar skólastjóra á Hólum f. 04.10.1905 (t.v.). Myndin er tekin um 1915. Gefandi: Gerður Pálsdóttir- Vallartröð 2- Eyjafirði. 24.10.1997.

Hcab 1121

Sr. Friðrik Friðriksson Reykjavík- f. 25.05.1868 d. 09.03.1961 og systir hans Kristín Hólmfríður Friðriksdóttir Reykjavík- f. 04.02.1878. Gefandi: Alda Ellertsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 1135

Efsta röð frá vinstri: Helga Pálsdóttir- Helga Jóhannesdóttir og Jóhann Þórðardóttir. Miðröð frá vinstri: Magnea Baldvinsdóttir- Þorbjörg Guðjónsdóttir og Guðný Jónasdóttir. Fremsta röð frá vinstri: Sesselía Theodórsdóttir- Sigríður Þorleifsdóttir og Sigrún M. Jónsdóttir.

Hcab 1146

Spítalafólk á Sauðárkróki 1928. Efsta röð frá vinstri: Eymundur Jóhannsson- Árni Sigvaldason- Jón A. Sigurjónsson- Leó Jónasson- Benedikt Jónsson og Rannveig Þorkelsdóttir Hansen. Börn í miðröð: Ingibjörg Ástvaldsdóttir- Sigurður Helgason og Jóhannes Sæmundur Newton Silfrastöðum. Fremsta röð frá vinstri: Sólborg Júníusdóttir- Hallfríður Gísladóttir- Guðrún Rögnvaldsdóttir- Þóra Stefanía Hannesdóttir- Ólína Jónasdóttir og Sigríður Pétursdóttir. Gefandi: Ólína Jónasdóttir.

Hcab 1147

Spítalafólk á Sauðárkróki 1928. Efsta röð frá vinstri: Eymundur Jóhannsson- Árni Sigvaldason- Jón A. Sigurjónsson- Leó Jónasson- Benedikt Jónsson og Rannveig Þorkelsdóttir Hansen. Börn í miðröð: Ingibjörg Ástvaldsdóttir- Sigurður Helgason og Jóhannes Sæmundur Newton Silfrastöðum. Fremsta röð frá vinstri: Sólborg Júníusdóttir- Hallfríður Gísladóttir- Guðrún Rögnvaldsdóttir- Þóra Stefanía Hannesdóttir- Ólína Jónasdóttir og Sigríður Pétursdóttir. Gefandi: Steinvör Júníusdóttir.

Hcab 1715

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Sigrún Aadnegard- Viðar Ágústsson og Vigdís Finnbogadóttir. Mynd tekin í Miðgarði 23.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1718

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Vigdís Finnbogadóttir- Kristbjörg Guðbrandsdóttir og Fjóla Þorleifsdóttir. Mynd tekin í Skagaseli á Skaga 25.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1722

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Hjónin- Guðmann Tobíasson (t.v.) og Marsibil Þórðardóttir (t.h.). Mynd tekin í Miðgarði 23.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1726

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Vigdís Finnbogadóttir- Helga Sigurbjörnsdóttir- Jónína Jónsdóttir og Branddís Benediktsdóttir. Mynd tekin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki 25.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1753

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Óþekkt- Vigdís Finnbogadóttir og Kornelíus Sigmundsson. Mynd tekin í Glaumbæ 24.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1754

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Rósmundur Ingvarsson- Vigdís Finnbogadóttir og óþekkt. Mynd tekin á bókasafni í Lýtingsstaðahreppi 23.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1755

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Elín Sigurðardóttir (t.v.) og Vigdís Finnbogadóttir (t.h.). Mynd tekin á bókasafni í Lýtingsstaðahreppi 23.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1769

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Aðalheiður Ormsdóttir- Halldór Þ. Jónsson- Vigdís Finnbogadóttir- Bolli Gústafsson og Matthildur Jónsdóttir. Mynd tekin á Hólum í Hjaltadal 24.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1773

Myndin er tekin á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 21.12.1998. Talið frá vinstri: Guðrún Guðmundsdóttir- Guðmunda Hermannsdóttir og Unnur Guðmundsdóttir. Gefandi: Marteinn Steinsson- fyrrverandi kennari á Sauðárkróki. 23.05.2000.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Hcab 1785

S.P. Tríó- Sauðárkróki. Myndin er tekin 1951. Stefán Birgir Petersen (t.v.)- Jón Jósafatsson (í miðju) og Auðunn Blöndal (t.h.). Gefandi: Stefán Birgir Petersen- Sauðárkróki.

Hcab 1790

Sigfús Pétursson búsettur í Álftagerði (t.v.) og Brynjar Pálsson bóksali á Sauðárkróki (t.h.). Frá sýningu í Safnahúsinu á Sauðárkróki árið 1997. Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki.

Hcab 1802

Fjölskyldan í Bæ við fermingu Hauks Björnssonar. Efri röð frá vinstri: Jón Björnsson- Sigurlína Björnsdóttir- Gunnar Björnsson- Jófríður Björnsdóttir- Geir Björnsson og Valgarð Björnsson. Fremri röð frá vinstri: Kristín Kristinsdóttir- Konráð Jónsson- Haukur Björnsson- Björn Jónsson og Anna Kristín Gunnarsdóttir. Gefandi: Björn Jónsson- Bæ á Höfðaströnd. 15.09.1999. Bls. 347 í Heima er best- árið 1988.

Hcab 1803

Framkvæmdanefnd athafna vegna 75 ára afmælis Bændaskólans á Hólum í Hjaltadal. Talið frá vinstri: Sigurður Jónsson- Gísli Magnússon- Björn Jónsson- Hjalti Pálsson- Kristján Karlsson og Gísli Kristjánsson.

Hcab 1804

Talið frá vinstri: Helgi Sigurðsson- Mínerva Björnsdóttir- Gerimundur Valtýsson- Björn Bjarnason- Rut Ingólfsdóttir- Stefán R. Gíslason og Ólafur Þórarinsson. Myndin er tekin við vígslu bæjardyra á Reynistað 23.07.2000. Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki. 03.08.2000.

Hcab 1581

Helgi Eiríksson bakari í Reykjavík- kona hans Sesselja Árnadóttir f. 01.07.1879 og börn þeirra. Ekki er vitað um nöfn þeirra.

Björn Pálsson (1862-1916)

Hcab 1605

Guðmundur Sigurðsson smiður á Sauðárkróki "Mundi Gulla" (t.h.) og Gamalíel Sigurjónsson verkamaður á Sauðárkróki (t.v.). Sitja á bekknum við Kjörbúðina á Skagfirðingabraut. Gefandi: Kári Jónsson- Sauðárkróki. 29.06.1984.

Kári Jónsson (1933-1991)

Hcab 1606

Sighvatur Sighvatsson sjómaður á Sauðárkróki (t.v.) og Björn Ásgrímsson sjómaður- verkamaður og bóndi á Sauðárkróki (t.h.). Aðalgatan á Sauðárkróki í ágúst 1986. Gefandi: Kári Jónsson- Sauðárkróki.

Kári Jónsson (1933-1991)

Hcab 1609

Matreiðslukennsla í Miðskóla Sauðárkróks- talið frá vinstri: Erla Gígja Þorvaldsdóttir- Ásta Hálfdánardóttir- Geirlaug Björnsdóttir- Rósa Stefánsdóttir kennari- Guðrún Eyþórsdóttir- Vibekka Bang og Ragnhildur Lúðvíksdóttir.

Hcab 1612

Fremst til vinstri: Steinunn Garðarsdóttir- Geirlaug Björnsdóttir- Hrafnhildur Stefánsdóttir- Hólmfríður Hemmert og Auður Torfadóttir. Miðröð frá vinstri: Erna Jónsdóttir- Sigríður Svavarsdóttir- Hólmfríður Friðriksdóttir- Erla Gígja Þorvaldsdóttir- Helga Guðrún Eysteinsdóttir og Gígja Haraldsdóttir. Aftast frá vinstri: Svava Svavarsdóttir- Oddrún Guðmundsdóttir- Elsa María Valdimarsdóttir- Ragnhildur Helgadóttir- Lissý Björk Jónsdóttir og Soffía Magnúsdóttir. Í Barna og Unglingaskóla Sauðárkróks- í handavinnutíma.

Hcab 1620

Efri röð frá vinstri: Óþekkt- Karlotta Jóhannsdóttir- Una Þ. Árnadóttir- Júlíana Jóhannsdóttir- Anna Pálsdóttir og Pála Björnsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Sigurlaug Jóhannsdóttir- Inga María Karlsdóttir- Sigurður Björnsson- Lilja Gísladóttir og Sigrún Júlíusdóttir. Eftirtaka.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 1653

Lúðrasveit Sauðárkróks- stjórnandi Svavar Þorvaldsson. Talið frá vinstri: Þorvaldur Þorvaldsson- Ragnar Pálsson- Sigurður Heimsberg Jónasson- Sigurgeir Snæbjörnsson og Björn Lárusson Blöndal.

Hcab 1662

Bjarni Pétursson frá Reykjum í Tungusveit- búsettur á Grenivöllum í Árnesbyggð og kona hans Kristín Þorleifsdóttir og börn þeirra- talið frá vinstri: Þorleifur Bjarnason Pétursson- Björg Bjarnadóttir Bjarnason- Þuríður Helga Bjarnadóttir og Jóhanna Krsitín Bjarnadóttir. Fremstur er Pétur Bjarnason. Gefandi: Lilja Sigurðardóttir- Ásgarði.

Baldwin & Blondal

Hcab 1664

Fremsta röð frá vinstri: Jóhannes Newton og Halldóra Guðvarðardóttir. Næst fremsta röð frá vinstri: Björn Magnússon- Benedikt Jónsson- Magnús Jónsson- Arndís Jónsdóttir og Sigríður Pétursdóttir. Næst efsta röð frá vinstri: Þórdís Jensdóttir ?- Fjóla Norðmann- Guðmundur Oddsson- Helga Jónsdóttir- Ólína Jónasdóttir- Hólmfríður Jónsdóttir og Dýrleif Ármann. Efsta röð frá vinstri: Guðrún Jóhannsdóttir- Sigurlaug Jósafatsdóttir- Ingibjörg Hallgrímsdóttir- Hallfríður Jónsdóttir- Margrét Kristinsdóttir systir Maríu og Jónas Kristjánsson læknir.

Hcab 1694

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Jóhannes Geir Jónsson og Magnús Sigurjónsson. Mynd tekin í Safnahúsinu á Sauðárkróki- 23.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1699

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Vigdís Finnbogadóttir- Valborg Hjálmarsdóttir- Sigurjón Stefánsson- Tryggvi Guðlaugsson og Jón Jónsson. Mynd tekin á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki- 25.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1729

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Halldór Þ. Jónsson (t.v.) og Magnús Sigurjónsson (t.h.). Mynd tekin í Miðgarði 23.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1763

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Björn Sigurbjörnsson- Sigurrós Þ. Stefánsdóttir- óþekkt- óþekkt og Kornelíus Sigmundsson. Mynd tekin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki 25.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1764

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Jón Guðmundsson- Magnús Sigurjónsson- Þóra Kristjánsdóttir- Vigdís Finnbogadóttir- Sigríður Sigurðardóttir og Halldór Þ. Jónsson. Mynd tekin á Hofsósi 24.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1424

Talið frá vinstri: Sigríður Ólafsdóttir Kópavogi- Páll Biering Reykjavík- Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) Sauðárkróki og Sigurlaug Jónsdóttir (Lilla) Sauðárkróki. Gefandi: Sigurlaug M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Niðurstöður 851 to 935 of 4835