Showing 15 results

Archival descriptions
Jón Sigurðsson: Skjalasafn
Print preview Hierarchy View:

Fréttabréf Hólafélagsins

Fréttabréf gefið út af Hólafélaginu, sem voru áhugamenn um kirkjulega endurreisn Hólastaðar. Í heftinu er um að ræða, atriði frá aðdraganda stofnunar félagsins, lög félagsins og skilgreiningu á stefnuskráratriðum þess.

Hólafélagið (1964-

Jón Sigurðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00320
  • Fonds
  • 1938-1968

Skjalasafn Jóns Sigurðssonar frá Reynistað. Safnið innheldur bæði hans eigin einkaskjöl og einnig nokkur opinber skjöl frá tíð hans sem hreppstjóri í Staðarhreppi í Skagafjarðarsýslu.

Jón Sigurðsson (1888-1972)

Opinber skjöl Staðarhrepps

Skjöl sem urðu til tíð Jóns Sigurðssonar á Reynistað sem hreppstjóra í Staðarhreppi. Aðallega skjöl sem tengjast fasteignamati og virðingum ásamt nokkrum blöðum um búfénað í hreppnum.

Ýmis skjöl

Ýmis einkaskjöl úr fórum Jóns Sigurðssonar, m.a. samantekt hans á manntölum og framteljendum í Sauðárhreppi hinum forna 1801-1898, rit Árna G. Eylands - Heim að Hólum, uppkast að kaupsamningi, fréttabréf Hólafélagsins og Virkjunarmat Rafveitu Sauðárkróks á Reykjafossi í Svartá í Skagafirði.