Print preview Close

Showing 2 results

Archival descriptions
Egill Jónasson: Ljósmyndasafn Hænsni
Print preview Hierarchy View:

2 results with digital objects Show results with digital objects

Mynd 29

Þetta er Fríða á Bakka. Eftirsótt saumakona m.m. Saumaði m.a. fermingarfötin á Stebba í Vallholti, Stefán Íslandi.
Bjarnfríður Þorsteinsdóttir f. 1894 á Auðnum í Sæmundarhlíð, d. 1977 á Sauðárkróki. Hér gefur hún hænsnunum á Bakka í Hólmi 1928. Stúlkan með henni er óþekkt. Sennilega Guðlaug Egilsdóttir.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 29

Bjarnfríður Þorsteinsdóttir f. 1894 á Auðnum í Sæmundarhlíð, d. 1977 á Sauðárkróki. Hún dvaldist á Bakka í Hólmi og síðar í Húsey 1917 til 1932. Móðir Hjartar Vilhjálmssonar, bifreiðastjóra á Sauðárkróki. Myndin tekin á Bakka 1928.
Tilgáta: Barnið gæti heitið Sigurður Steindórsson.

Egill Jónasson (1901-1932)