Showing 9 results

Archival descriptions
Egill Jónasson: Ljósmyndasafn Ísland Mannamyndir*
Print preview Hierarchy View:

9 results with digital objects Show results with digital objects

Mynd 67

Óþekktir menn róa á pramma í höfninni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgdi myndinni segir "timburmenn róa." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 69

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 66

Maður við málningarvinnu á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgdi myndinni segir "Kobbi að mála." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 70

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 11

Tveir bátar með farþegum við bryggju. Fjöldi fólks stendur á bryggjunni, nokkrir með reiðhjól. Sennilega Akureyri frekar en Húsavík. Á húsinu fyrir miðri mynd stendur "Maskinverksted."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 22

Bíll á akstri og skrúðaganga í kjölfarið.
Myndin er tekin í Lækjargili á Akureyri, líklega 1927 eða 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)