Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristján C. Magnússon: Skjalasafn Tónlist Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Efnisskráð fiðlutónleika

Efnisskráin er vélrituð á pappírsörk í A4 stærð, bréfsefni Tónlistarfélags Akureyrar.
Um er að ræða fiðlutónleika Ruth Hermanns. Óvíst er hvenær tónleikarnir fóru fram.
Blaðið er nokkuð slitið í brotum og á jöðrum en annars er ástand skjalsins gott.

Tónlistarfélag Akureyrar