Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 12 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Stefán Vagnsson: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Kvittanir

21 kvittun fyrir ýmis konar gjöldum, m.a. meðlagi og happdrættismiðum.
Miðarnir eru í ýmsum stærðum.
Ástand skjalanna er gott.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Ýmis gögn

Ýmis gögn úr fórum Stefáns Vagnssonar, svo sem félagsskírteini, augnalæknaresept og listi yfir gögn Stefáns í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Boðskort á hátíðarfund

Boðskortið er prentað á pappírsspjald í stærðinni 11,7x8,8 cm.
Það varðar boð á hátíðarfund sýslunefndar og kvöldverð og er stílað á Stefán Vagnsson sýsluskrifara.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Guðað á glugga

Fjölritað hefti í A5 broti, alls 16 síður að kápu meðtalinni.
Heftið er gefið út af Forlaginu Pésa og inniheldur kveðskap sem tengist presti nokkrum.
Ástand skjalsins er gott.

Augnlæknaresept

Reseptið er skrifað á eyðublað í A5 stærð.
Það er stílað á Stefán Vagnsson en útgefinð af Úlfari Þórðarsyni augnlækni.
Ástand skjalsins er gott.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Efni ritaðs máls eftir Stefán Vagnsson

Listinn er vélritaður á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Yfirskrift hans er: "Efni ritaðs máls eftir Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum sem Haukur Stefánsson, Sauðárkróki, sendi til Reykjavíkur til athugunar vorið 1974."
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afmæliskveðja til Júlíusar Þórðarsonar

Skjalið er prentað á pappírsörk í A5 broti, 4 síður.
Um er að ræða texta við ýmis lög, sem gerðir hafa verið í tilefni af afmæli Júlíusar Þórðarsonar þann 11. mars 1959.
Undir rita Einar og Ragnar.
Ástand skjalsins er gott.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Stefán Vagnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00408
  • Safn
  • 1920-1974

Einkaskjöl úr fórum Stefáns Vagnssonar á Hjaltastöðum í Blönduhlíð.
Bréf, kvittanir og ýmis önnur pappírsgögn.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Efni hefta með þáttum eftir Stefán Vagnsson

Listinn er vélritaður á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Yfirskrift hans er: "Efni hefta með þáttum eftir Stefán Vagnsson, sem geymd eru í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga, Sauðárkróki."
Listinn er að öllum líkindum tekinn saman 1974 eins og annar sambærilegur listi sem liggur í þessu sama safni.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)