Sýnir 13 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Tryggvi Guðlaugsson: Skjalasafn Landbúnaður
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fjósskoðunarvottorð

Vottorðið er eyðublað í A4 stærð sem útfylt hefur verið af dýralækni.
Það varðar fjósið í Lónkoti í Sléttuhlíð.
Ástand skjalsins er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Lánaskjöl

Lánaskjöl frá Kreppulánasjóði, Ræktunarsjóði o.fl.
Vegna búrekstrar í Lónkoti.
Sum skjalanna eru orðin krumpuð og upplituð.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Innleggsnótur

Innleggsnótur frá Kaupfélagi Skagfirðinga vegna afurða frá Lónkoti.
Flestar vegna mjólkur og sláturfjár.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Mælingar á jarðabótum

Mælingarnar eru skráðar á þar til gerð eyðublöð.
Þær varða jörðina Lónkot á árunum 1954-1959.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)