Sýnir 25 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Barnastúkan Eilífðarblómið Málaflokkur Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Umslag, Leigusamningur við Breta

Umslag merkt "On His Majesty's Service".
Á umslagið er handskrifað: "Leigusamningur við Breta". Leigusamningurinn sjálfur er í safni E00004: Stúkan Gleym mér ei á Sauðárkróki

Umboðsskrár

Heimild sem veitir Jóni Þ. Björnssyni heimild til að starfa sem gæslumaður Ung-Templara í unglingastúkunni Eilífðarblómið

Umboðsskrár

Umboðsskrá frá Stórstúku Íslands sem veitir Jóni Þ. Björnssyni heimild til að starfa sem gæslumaður ung-templara.

Leigusamningur á húsi

Bréf vegna leigusamnings og leigusamningur á húsnæði stúkunnar Gleym mér eigi til skemmtanahalds.
Leigjendur eru Jónas Þór Pálsson, Haukur Stefánsson, Kári Jónsson, Hreinn Sigurðsson og Stefán Guðmundsson.

Happdrætti Templara

Happdrætti Templara til ágóða fyrir Landnámið að Jaðri. Sjómannaheimilið á Siglufirði og Barnaheimilið að Kumbaravogi.

Vinningaskrá ásamt 2 happdrættismiðum.

Vinningar:102

Fræðslurit

Sannleikurinn um ölið og áfengið eftir Pétur Sigurðsson
Leskaflar til notkunar við bindindisfræðslu eftir Hannes J. Magnússon