Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Lánsfélag Staðarhrepps Skjalaflokkar
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Innlánsbók og sjóðsbók

Sjóðreikningabók um meðtekið og goldið, úttekið og innlagt og er bókin persónugreinanleg.
Bókin er harðspjalda handskrifuð í góðu ástandi.

Veðlánabók

Skrá yfir veðlán og veð Lánsfélags Staðarhrepps bókin er persónugreinanleg.
Bókin er líka yfirlit yfir tekjur og gjöld félagsins.
Bókin er harðspjalda. handskrifuð í góðu ástandi.

Lánsfélag Staðarhrepps

Gjörðabók

Fundargerðir og störf lánsfélags Sraðarhrepps. Bók innbundin og handskrifuð í góðu ástandi.

Lánsfélag Staðarhrepps