Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Búnaðarfélag Rípurhrepps
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Ýmis skjöl

Pappírsgögn er lágu í safni og eru látin halda sér eins og þau komu fyrir í safni og eru í ártalaröð. Gögnin eru um jarðabótastyrk, fundagerðir handskrifuð gögn, reikningaeyðublöð, verfærakaupasjóður o.fl. Gögnin eru prentuð og handskrifuð og í misgóðu ástandi sum rifin en önnur góð.

Búnaðarfélag Rípurhrepps

  • IS HSk E00062
  • Safn
  • 1912 - 1984

Fundagerðabækur eru harðspjalda handskrifaðar bækur en í elstu upprunalegu gjörðabók hefur hún verið límd inn í nýja kápu og sú bók í góðu ástandi, hin bókin er einnig í góðu ástandi. Reikningabækur eru persónugreinanlegar og fjalla um persónuleg viðskipti bænda, þeirra inn - og úttekið, nöfn bænda og heimilsfang. Þær bækur eru í viðkvæmu ástandi. Pappírsgögn er lágu í safni og eru látin halda sér eins og þau komu fyrir í safni og eru í ártalaröð.

Búnaðarfélag Rípurhrepps

Reikningabók

Harðspjalda handskrifuð bók í viðkvæmu ástandi. Bókin er losleg hefur lítillega losað frá kili en er með límborða á kili, blaðsíður eru blettóttar og ryð í heftum. Bókin er persónugreinanleg og fjallar um persónuleg viðskipti bænda þeirra inn - og úttekið, nöfn bænda og heimilsfang.

Reikningabók

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi og blaðsíður tölusettar en bók hefur lítillega losað frá aftari kili. Bókin er persónugreinanleg og fjallar um persónuleg viðskipti bænda þeirra inn - og úttekið, nöfn bænda og heimilsfang.

Búnaðarfélag Rípurhrepps