Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Búnaðarfélag Akrahrepps Skagafjörður Málaflokkur
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Jarðabótaskýrslur

Stórar Jarðbótaskýrslur í góðu ástandi, þær eru látnar halda sér í því broti sem þær komu, nokkrar samanbrotnar og nokkrar án ártals. Jarðbótaskýrslur eru eins og segir í útdrætti úr lögunum, um ríkisframlag til jarðræktar og húsabóta ná til allra jarða í landinu er teljast lögbýli samkvæmt skilgreiningu ábúðalaga nr. 87 19. júní 1933, 1. kafla, 1. gr að undanskildum þeim jörðum og jarðahlutum er liggja innan skipulagssvæða kaupstaða, kauptúna, sjávar- og sveitaþorpa. Ræktað land telst í lögum þessum: Tún, matjurtagarðar, akrar og véltækt og framræst áveituengi.

Búnaðarfélag Akrahrepps