Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Búnaðarfélag Akrahrepps Akrahreppur Málaflokkur
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Jarðabótaskýrslur

Stórar Jarðbótaskýrslur í góðu ástandi, þær eru látnar halda sér í því broti sem þær komu, nokkrar samanbrotnar og nokkrar án ártals. Jarðbótaskýrslur eru eins og segir í útdrætti úr lögunum, um ríkisframlag til jarðræktar og húsabóta ná til allra jarða í landinu er teljast lögbýli samkvæmt skilgreiningu ábúðalaga nr. 87 19. júní 1933, 1. kafla, 1. gr að undanskildum þeim jörðum og jarðahlutum er liggja innan skipulagssvæða kaupstaða, kauptúna, sjávar- og sveitaþorpa. Ræktað land telst í lögum þessum: Tún, matjurtagarðar, akrar og véltækt og framræst áveituengi.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Ýmis gögn

Prentuð gögn frá safni inniheldur m.a. Sýningarskrá fyrir heimilisiðnaðardeild fyrir Landbúnaðarsýningar 1947 og tímaritsgrein um Fundagerð 1916 frá Ársfundi Sambandsfjélags norðlenskra kvenna settur á Sauðarkrók. Einnig verðlistar, leiðbeiningar um byggingu safnfors , verðskrá fyrir búnaðarvélar og verkfæri og óútfyllt eyðublöð. Gögnin eru blettótt og eitthvað rifið, eitt póstkort frá1916 og tvö Rjefspjald Ísland frá 1899 og 1910 liggja hér.