Print preview Close

Showing 1 results

Archival descriptions
Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017) Item Hljómsveitir
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

1 results with digital objects Show results with digital objects

Öskubuskur

Öskubuskur voru kvennahljómsveit (söngsveit) sem var stofnuð af fimm nemendum í Gagnfræðaskólanum í Reykjavík árið 1945. Fáum árum síðar voru aðeins Margrét Björnsdóttir og Sigrún Jónsdóttir eftir. Þær gáfu út fjórar 78-snúninga plötur hjá útgáfunni Tónika árið 1954. Þekktustu lög þeirra af þessum plötum eru „Seztu hérna hjá mér ástin mín“ (Lydia K. Liliuokalani/Jón frá Ljárskógum) og „Bimbó“ (Rodney Morris/Guðmundur Sigurðsson). Sigrún Jónsdóttir m eð gítarinn.

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)