Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 173 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigurður Sigurðsson (1887-1963) Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Yfirlýsing um skipti á dánarbúi

Skiptagjörðin er vélrituð pappírsörk í tvöfaldri folio stærð. Hún er í tvíriti. Með liggur önnur yfirlýsing um dánarbú Þorsteins Þorsteinsonnar, gerð árið 1929.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Hafís

Ljóðið er handskrifað á græna pappírsörk í A5 stærð. Búið er að strika yfir og gera nokkrar leiðréttingar.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Fjárhagsvottorð

Vottorðið er útfyllt eyðublað fyrir fjárhagsvottorð stúdenta við Háskóla Íslands. Um uppkast er að ræða.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Minnisbók

Minnisbókin er innbundin, í stærðinni 16,8 x 10 sm. Í hana eru skráð útgjöld og önnur minnisatriði.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Minnisbók um viðurnefni í Ísafjarðarsýslu

Minnisbókin er innbundin, í stærðinni 16,4 x 9,7 sm. Í hana eru skráð viðurnefni manna í Ísafjarðarsýslum. Á forsíðu er ritað: ""Nokkur viðurnefni og uppnefni í Ísafjarðarsýslu. Uppskrifuð eftir skrá er fyrir lá í Vigur, 1961."

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Leigusamningur Haganes

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð. Er það leigusamningur vegna jarðarinnar Haganess í Fljótum.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Niðurstöður 86 to 170 of 173