Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 267 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigurður Sigurðsson (1887-1963)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Glósubók um réttarfar

Stílabók sem inniheldur glósur um réttarfar, tilheyrandi lögfræðinámi. Kápuna vantar á bókina og hún er nokkuð slitin og snjáð.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Veðskuldabréf

Veðskuldabréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð. Það varðar húseignina Hofsstaði á Sauðárkróki.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Drög að ályktun

Ályktunin er hripuð á blaðsnepil. Búið er að strika yfir og leiðrétta textann, en textinn varðar sölu á Gróðrastöðinni á Ísafirði.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Minnisblað um eignir

Minnislistar á reikningsblöðum, annars vegar upptalning á bústofni og öðrum eignum, líklega vegna skattframtals og hins vegar ávísun.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Minnisblað um eignir

Minnisblað með mannanöfnum, tölum og upplýsingum um viðkomandi. Nöfnin virðast tilheyra fólki í Ísafjarðarsýslum.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)

Niðurstöður 1 to 85 of 267