Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Lestrarfélag Seyluhrepps Lestrarfélög
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bókaskrár

Fjórar stílabækur sem í er færð bókaeign félagsins, ásamt einu blaði í folio stærð frá Runólfi Péturssyni.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Seyluhrepps

Reikningur

Ársreikningur fyrir árið 1959.
Með liggja gögn um bókakaup.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Seyluhrepps