Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigurður Ólafsson (1856-1942)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Ráð við sjóveiki

Einblöðungur í A5 stærð, fjölritaður.
Fjallar um ráð við sjóveiki og höfundur er Sigurður Ólafsson frá Hellulandi.
Ástand skjalsins er gott.

Sigurður Ólafsson (1856-1942)

Skilagrein fyrir Hrafnagili

Skilagreinin er skráð á pappírsörk í A5 broti, alls 3 skrifaðar síður. Skilagrein varðandi Hrafnagil í Laxárdal Ytri, gerð nokkru eftir að ábúendur höfðu flutt til Vesturheims. Hún er samin og undirrituð af Sigurði Ólafssyni á Hellulandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)