Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Ungmennafélagið Fram (1907-)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Leyfi til lánsábyrgðar

Leyfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar leyfi til lánsábyrgðar til hreppsnefndar Staðarhrepps vegna Ræktunarsjóðsláns.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Styrkbeiðni UMF Fram

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Styrkbeiðni til sundkennslu í Ungmennafélagsins Fram í Seyluhreppi.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)