Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Ungmennafélagið Fram (1907-) Málaflokkur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Geisli

Blöð Ungmennafélags Fram í Seyluhreppi , Geisla. Vísur brandarar og greinar. Blöðin eru í góðu ástandi en vantar kápu á eitt eintak.

Ungmennafélagið Fram (1907-)

Laus skjöl

Pappírsgögn í viðkvæmu ástandi nokkuð heilleg en sum rifin.
Miðar um tekjur og gjöld, eignarskrá félagsins, félagaskrá, greiðslur til einstaklinga fyrir unnin verk,kostnaður við byggingu sundlaugar, reikningur vegna skemmtisamkomu, ýmis gögn vegna málfundarfélagsins,
Félagaskrár 1914 - 1919. Þrjár skýrslur um sundkennslu við Reykjarholtslaug 1914 - 1916. Fundagögn.

Ungmennafélagið Fram (1907-)