Sýnir 23 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Akrahrepps

Athugasemdir eru ritaðar á 2 pappírsarkir, aðra í folio broti og hina í folio stærð.
Svör hafa verið límd á aftara blaðið á annarri örkinni.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Akrahrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)