Sýnir 1582 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Tillögur atvinnunefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio broti.
Þær varða samþykkt um kynbætur nautgripa. Með liggur önnur örk með breytingatillögum.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Móttökukvittun

Kvittunin er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar sundkennslu Páls í Holts-og Haganeshreppum. Með liggur kvittun fyrir greiðslu vegna afnota af lauginni á Lambanes-Reykjum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afrit af lausamennskubréfi

Skjalið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar lausamennskubréf fyrir Stefán Guðlaug Sigmundsson til heimilis á Enni í Viðvíkursveit.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Meðmæli um skipan ljósmóður

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar meðmæli sýslunefndar til skipan Sölvínu Konráðsdóttur á Mýrum í Fellshreppi sem ljósmóður.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga menntamálanefndar

Tillagan er handskrifað á pappírsörk í folio stærð. Með liggur bréf frá nefnd um minnismerki.
Tillagan varðar minnismerki um nokkra látna Skagfirðinga.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Minnisblöð

Minnisblað í A5 stærð.
Virðist einhvers konar uppkast að tillögu og varðar málefni sem sýslunefnd vísar til ungmennafélaganna í sýslunni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Útsvarskæra Jóns Björnssonar

Bréfið er handskrifað á 1 pappírsörk í folio broti, alls þrjár skrifaðar síður. Það varðar útsvarskæru Jóns. Með liggur símskeyti sem er kvittun Sigurðar Sigurðssonar fyrir vinnu sem Jóni er greitt fyrir. Einnig reikningur til Skafta Stefánssonar á Nöf frá Jakobi Símonarsyni.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf fundar á Hofsósi til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti, alls tvær skrifaðar síður. Það varðar umfjöllum fundar á Hofsósi um breytingar á reglugerð fyrir fiskveiðar við Drangey. Reifuð er niðurstaða fundarins og undir bréfið rita 10 fundarmenn.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1446 to 1530 of 1582