Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2725 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Minnisblöð

23 minnismiðar af ýmsum stærðum.
Varða uppköstu á tillögum og fleiri málefni nefnarinnar.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Meðmæli um skipan ljósmóður

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar meðmæli sýslunefndar til skipan Sölvínu Konráðsdóttur á Mýrum í Fellshreppi sem ljósmóður.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga menntamálanefndar

Tillagan er handskrifað á pappírsörk í folio stærð. Með liggur bréf frá nefnd um minnismerki.
Tillagan varðar minnismerki um nokkra látna Skagfirðinga.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Minnisblöð

Minnisblað í A5 stærð.
Virðist einhvers konar uppkast að tillögu og varðar málefni sem sýslunefnd vísar til ungmennafélaganna í sýslunni.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 2551 to 2635 of 2725