Sýnir 2693 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bréf Vilhelms Erlendssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti, alls tvær skrifaðar síður.
Það varðar fjallskilamál Hofshrepps gegn Fellshreppi.
Með liggur bréf frá Haraldi Hjálmarssyni og Hjálmari Pálssyni vegna málsins.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nafnalisti yfir sundnemendur

Listinn er vélritaður á pappírsörk í A4 stærð og telur nemendur við Reykjarhólslaug vorið 1919.
Með liggur skýrsla um sundkennsluna. Hún er vélrituð á pappírsörk í A5 stærð.
Ástanda skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Útsvarskæra Hjálmars Þorgilssonar

Pappírsörk í folio broti. Þrjár síður handskrifaðar, útsvarskæra Hjálmars Þorgilssonar á Kambi í Deildardal. Aftasta síðan er niðurstaða hreppsnefndar í útsvarskærumálum þriggja einstaklinga.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1 to 85 of 2693