Sýnir 929 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Útsvarskæra Hjálmars Þorgilssonar

Pappírsörk í folio broti. Þrjár síður handskrifaðar, útsvarskæra Hjálmars Þorgilssonar á Kambi í Deildardal. Aftasta síðan er niðurstaða hreppsnefndar í útsvarskærumálum þriggja einstaklinga.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Vegamálastjóra til sýslunefndar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð. Það varðar greiðslu sements vegna Norðurárbrúar. Með liggja skrá yfir timbur í brúna og reikningur frá Eimskipafélagi Íslands vegna sementsflutnings.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Blaðagreinar úr Morgunblaðinu

Tvær opnur úr Morgunblaðinu sem varða Alþingishátíðina.
Önnur er úr Lesbók Morgunblaðsins13.11.1927 og ber yfirskriftina "Alþingishátíðin 1930. Helstu fyrirætlanir alþingisnefndarinnar."
Hin er úr Morgunblaðinu 26. maí 1929 og ber yfirskriftina "Undirbúningur alþingishátíðarinnar."
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1 to 85 of 929