Print preview Close

Showing 21 results

Archival descriptions
Varmahlíðarfélagið English
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Ársreikningar

Ársreikningar Varmahlíðarfélagsins frá árunum 1956-1964, eitt eintak af hverjum.
Reikningarnir eru vélritaðir á pappír í A4 stærð, heftaðir og límband límt á kjölinn.
Á þeim eru nokkrar ryðskemmdir eftir hefti.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Bókhald vegna sundlaugar

Bókhaldsgögn vegna sundlaugarinnar í Varmahlíð frá árunum 1966-1967.
Alls 125 stk ásamt umslagi sem stílað er á Halldór Benediktsson.
Ástand gagnanna er gott.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Halldór Benediktsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00419
  • Fonds
  • 1933-1978

Gögn varðandi Varmahlíðarfélagið, Lestrarfélag Seyluhrepps og Barnaskóla Seyluhrepps. Einnig fáein einkaskjöl úr fórum Halldórs.

Halldór Benediktsson (1908-1991)

Lánaskjöl vegna Varmahlíðarjarðar

Skjalið er prentað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar lán Sparisjóðs Sauðárkróks til skólanefndar Héraðsskólans í Varmahlíð vegna jarðeignarinnar Varmahlíðar í Seyluhreppi.
Með liggur veðbókarvottorð fyrir jörðina, dagsett 26.09.1957.
Ástand jarðarinnar er gott.

Varmahlíðarfélagið