Sýnir 20 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sóknarnefnd Hofssóssóknar Málaflokkur Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Erindi frá Biskupi Íslands

Tvö bréf frá Biskupi Íslands, annað vegna kjör vegna prestkosninga 1966. Meðfylgjandi því er afrit af umsókn um embættið. Hitt bréfið er þingsáliktunartillaga um afnot af kirkjum frá 1977 og tvo eintök af lög um veitingu prestakalla. Á öðru þeirra er handskrifað ártalið 1966 nokkrum sinnum.

Sóknarnefnd Hofssóssóknar

Erindi til Sóknanefndar Hofsósssóknar

Í safninu er vélritað bréf með ályktun frá Birni Björnssyni vegna gjafar til Hins íslenska Biblíufélags, 20. febr. 1965, umslag fylgir. Bréfið er orðið gulnað og rifið.
Aftan á blaðið eru útreikningar. Einnig er línustrikað blað með nöfnun, dagsetningum og útreikningi annað samskonar blað er ónotað.

Sóknarnefnd Hofssóssóknar

Legstaðaskrá og erindi 1980-1998

Stílabók með rúðustrikuðum blaðsiðum - í bókinni er legstaðaskrá og teikningar fyrir Hofsóskirkjugarð, ódags.og án ártals. Í bókinni er erindi frá prófasti Skagafjarðarprófastsdæmi (1998).

Sóknarnefnd Hofssóssóknar

Myndir

Í þessu safni er filma og tvær ljósmyndir af Hofsóskirkju önnur myndin er framan á jólakorti (óútfyllt). Í umslagi er mynd af Hofsóskirkju framan á umslaginu stendur "Hofsóskirkja vígð 28. ágúst 1960".

Sóknarnefnd Hofssóssóknar

Orgelkaup

Í safninu eru gögn vegna kaupa á orgeli fyrir Hofsóskirkju - tollskjöl, teikningar og mál, erindi, reikningar og skýrsluform. Skjölin eru vélrituð, tölvuútprentanir og er mikill hluti gagnanna faxpappír og í flestum tilvikum er blekið mjög dauft að texti sést illa

Sóknarnefnd Hofssóssóknar