Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Karlakór Sauðárkróks ( 1935 - 1965 )
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundagerðabók

Fundagerðabók harðspjalda handskrifuð og línustrikuð, blaðsíður eru merktar efst í horni framan af bók en hættir síðan. Bókin segir sögu félagsins en virðist ekki vera stofnfundarbók. Bókin er í lélegu ástandi, rifa við kjöl og lausar blaðsíður en vel læsileg. Gott að mynda til að hlada heimildum.
Skrifað er efnisyfirlit á fremstu blaðsíðu þar segir :
Gjörðabók 3. nóv 1937 - september 1938 1 -15.
Gjörðabók 20 nóv. 1935 - 3. nóv 1937 16 - 23.
Kórfélagar 25. okt 1938. 24 - 25.

Karlakór Sauðárkróks ( 1935 - 1965 )

Lög Karlakórs Sauðárkróks

Prentuð pappírsgögn er lágu inn í fundagerðabók og fjalla um lög félagsins, ekkert ártal er í gognum og blaðsíður rifnar á endunum. Gögnin eru sett í safn eins og þau komu fyrir samanbrotin.

Karlakór Sauðárkróks ( 1935 - 1965 )