Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hrossaræktarfélag Skefilsstaðahrepps (1927-1955)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundagerðabók 1927-1955

Bókin inniheldur handskrifaðar fundagerðir og efnahagsreikninga Hrossaræktarfélags Skefilsstaðahrepps. Í bókinni voru skýrslur, kvittanir, umslag með afklippingu og skrá yfir greidd sóknargjöld í hreppnum.
Í síðustu fundargerðinni 9/4 1955 er rædd sú hugmynd um að félagið gerist aðili að hrossaræktarfélagi Búnaðarsambandi Skagfirðinga.

Hrossaræktarfélag Skefilsstaðahrepps (1927-1955)

Skýrslur og fylgigögn bókhalds 1941-1956

Pappírsgögn sem voru í fundagerðabók Hrossaræktarfélag Skefilsstaðahrepps. Í safninu eru 4 skýrslur, tvær eru útfylltar, tvær eru óútfylltar - Kvittanir fyrir greiðslum - sóknargjöld pr. bæ í Skefilsstaðahreppi 1956 - Umslag sem er stílað á hrossaræktarfélagið, í því er "afklipping".

Hrossaræktarfélag Skefilsstaðahrepps (1927-1955)