Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Árni Daníelsson (1884-1965)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Málanúmer 101-169

Ósk um að girða lóð af. Teikning af lóðarmörkum og rauðar línur eru þar sem bygginganefndin samþykkir girðingu. Fundargerð er 11.02.1928

Bygginganefnd Sauðárkróks

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa Árna Daníelssyni. Lóðin liggur 4 metrum austan við akbrautina norðan við lóð Kristjáns Blöndals. 45 metrar á lengdi frá norðri til suðurs. 26 metrar á breidd frá vestri til austurs. samtals 1950 ferfaðmar.

Ólafur Briem (1852-1930)

Árni Daníelsson

Ósk um að byggja bílskúr áfastan við geymsluhús sitt. Geymsluhúsið er í daglegu tali kallað Svarta húsið eða Maddömmukot og stendur við Aðalgötu 16c. Fundargerð 18.01.1927

Bygginganefnd Sauðárkróks

Tilboð í vegagerð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð. Á það eru handskrifaðar ýmsar athugasemdir og útreikningar.
Varðar tilboð í efnisflutning.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)